Færsluflokkur: Menning og listir
Þá er komin verslunarmannahelgi
4.8.2006 | 21:12
HEY, HEY!!!
19.7.2006 | 08:13
Nýjar myndir
3.7.2006 | 10:13
Þá er bara að þakka fyrir sig
13.6.2006 | 23:26
Það er talað um að hittast aftur eftir fimm ár!! Hver veit er ekki rétt að biðja fólk að taka frá fyrstu helgina í júní 2011...það ætti að vera nægur tími fyrir fólk að skipuleggja sig. Sem sagt mér fannst þetta yndisleg helgi, gaman að hitta allt þetta skemmtilega fólk aftur og eiga skemmtilegar stundir. Þúsund þakkir fyrir skemmtunina, hlakka til að sjá ykkur aftur. Að lokum vil ég þakka Boggu, Hilmari og Atla fyrir samstarfið vð að koma þessu partíi á koppinn, þið eruð yndisleg. Þassi síða verður áfram uppi, ég bíð eftir að fá sendar myndir frá fólki til að setja inn á vefinn, Koma svo!!!
DONNY OSMOND???
9.6.2006 | 17:13
Ég var að fá mjög skrýtna frétt, hún var eftirfarandi: Ástarpúngurinn Donny Osmond, syngur í Staðarskála
laugardaginn 10. júní. Aðgangur ókeypis meðan húsrúm leyfir
Donny gistir um helgina á Reykjaskóla í Hrútafirði, m.a. mun hann renna fyrir lax
og skoða byggðasafnið, hann hefur einnig sýnt áhuga á því að skoða íslensku
sauðkindina og einnig heimamenn. Þetta kemur mér alveg í opna skjöldu, það er spurning hvort að þetta er eitthvað trix til að draga að gamla aðdáendur hans sem annars væru að skemmta sér á Reykjaskóla á staðinn eða hvort þetta er bara eitthvað grín...hvað veit ég, mér fannst alltaf lagið hans Puppy Love!! dáldið flott en ekkert meir, þannig að ég fer ekki á tónleikana hans í Staðarskála en tippa frekar á að rekast á hann á Reykjaskóla þar sem hann gistir...kannski að maður taki með sér gömlu vínyl plötuna af áðurnefndu Puppy Love og láti hann árita hana. Jæja, fannst rétt að skrifa um eitthvað annað en þetta Partý um helgina, gaman að Donny skuli verða á staðnum, skyldu eitthvað af bræðrum hans vera með í för eða Mary Osmond systir hans?!!!!!
Daguriinn í dag er dagurinn!!!
9.6.2006 | 13:11
hánorður!!!! Heyrist að þeir sem ætla að mæta í kvöld fari að tínast á staðinn upp úr kl. 18.00, það hljómar vel og ætti að skapast skemmtileg stemming í kvöld sem gefur forsmekkinn fyrir aðalstemminguna á morgun. Við í undirbúningsnefndinni viljum að lokum hvetja ALLA sem eru að hugsa um að mæta (og líka þeir sem eru ekki að hugsa um það) slái til og láti sjá sig. Sem sagt, allir í gleðigírinn. Vonumst til að sjá ykkur sem flest...KOMA SVO!!!!
Þetta er að breta á!!! Á góða mín...
6.6.2006 | 23:00
Nýjar gamlar myndir
1.6.2006 | 23:09
Í dag er fyrsti júní
1.6.2006 | 12:41
Hér eru aftur upplýsingar um greiðslustað ofl.
Vinsamlegast leggið inn á eftir farandi reikning:
Banki: 1150
H 26
Reikningsn. 11518
kt.: 221257 7079
og taka fram nafn og vegna RSK
bæ í bili....p.s. veðrið verður frábært í Hrútó þessa helgi....segja heimamenn!!!
Í dag miðvikudaginn 31. maí er auglýsing um Partýið í Fréttablaðinu
30.5.2006 | 23:55
þar sem við erum að hvetja gamla nemendur til að skella sér í Hrútó, þarna erum við að sigta á árin 1972-1977, þannig að allir ættu að þekkja einhverja, ástæðan er sú að það höfðu borist óskir um þetta fyrir nokkru síðan en vegna misskilnings hefur eitthvað minna orðið um að unnið væri í því máli og var aðaláherslan á 1974-75. Fólkið sem var það ár veit vel af þessu og frá og með morgundeginum ættu fleirti að vita þetta og drífa sig á staðinn, lofum miklu fjöri. Hér koma upplýsingar fyrir þá sem hafa áhuga á að panta herbergi. Gisting á RSK
Nemendamót 9. - 11. júní 2006
Tveggjamanna herbergi með handlaug kr. 6.000 pr. nótt.
Eins manns herbergi með handlaug kr. 5000 pr. nótt.
Þriggja manna herbergi með handlaug kr. 8000 pr. nótt.
Svefnpokapláss í herbergum með handlaug kr. 2000 pr. nótt fyrir manninn.
Gisting á tjaldstæði með aðgangi að snirtingu og sundlaug kr. 600 pr. nótt fyrir manninn.
Morgunverður kr. 850 pr. mann.
Hátíðarkvöldverðar-hlaðborð laugardagskvöld kr. 2.900 pr. mann.
Inniaðstaða til leikja, sundlaug, heitir pottar og gufubað innifalið.
Sömuleiðs er hægt að fá aðstöðu fyrir fellihýsi og tjaldvagna og slíkt.
Karl B. Örvarsson
Reykjaskóla
Sími: 451-0004 / 699-2270
karl@skolabudir.is
www.skolabudir.is
Það er von á fleiri myndum núna næstu daga og er fólki velkomið að senda okkur myndir á dori@tv.is
Þá er ekki annað eftir að kveðja í bili og hvetja fólk til að drífa sig....
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 23:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)