Færsluflokkur: Menning og listir
Hvaða hljómsveitir og eða lög voru vinsælust á árunum 1974/75 ?
28.5.2006 | 18:20
Er ekki einhver sem getur upplýst nefndina um vinsælustu hljómsveitirnar og lögin frá þessum tíma og sent okkur eða bloggað það inn á síðuna.sú hjálp væri vel þegin.kv.Atli.V
Er ekki kominn tími ti að tengja?
27.5.2006 | 12:59
Eftir nákvæmlega 14 daga verðum við saman komin að Reykjum!!!! Fjórtán dagar segi ég og skrifa!!!! Það er ekki laust við að maður sé orðin nett spenntur...og kannski fleirii. Langar til að hvetja fólk til að greiða staðfestingargjaldið, með því sjáum við hvaða fjöldi er að koma, þannig að endilega kýlið á það, ekki eftir neinu að bíða. Það er allt að verða iða grænt í firðinum og ég er að spá þessu 10 til 15 stiga hita þessa hegi þannig að það er hægt að vera í heita pottinum nánast alla helgina...
Eitt en, það hefur ekki gengið að ná í nokkra aðila vegna þessa og set ég nöfnin þeirra hér in í von um að einhverjir geti vísað á þau, sendið mér meil með upplýsingum á dori@tv.is
4 bekkur-Hildur Guðmundsdóttir , 3L - Eggert Atli Benónýson - Elín Snorradóttir - Helga Sigurðardóttir - Magnús Hauksson, 2 bekkur - Lárus G. Þorvarðarson - Sigurjón Guðmundsson, 1. bekkur - Heimir Ottóson
Ekki meira í bili!!
Fyrsta bloggfærsla
20.4.2006 | 21:55