Hvaða hljómsveitir og eða lög voru vinsælust á árunum 1974/75 ?
28.5.2006 | 18:20
Er ekki einhver sem getur upplýst nefndina um vinsælustu hljómsveitirnar og lögin frá þessum tíma og sent okkur eða bloggað það inn á síðuna.sú hjálp væri vel þegin.kv.Atli.V
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Athugasemdir
1974: Waterloo - Abba, Billy don't be a hero, (eða var það ´73)? María Baldurs - Mér leiðast svo eldhúsverkin.
1975: Ýr - Hey kanína, Harpo - Movie Star, Stuðmenn-Út á stoppistöð, Strax í dag og Gjuggíborg. Þokkabót. Lonli blú boys - Diggiliggiló. Það blanda allir landa upp til stranda.Spilverk Þjóðanna - Lazy Daisy. Tech in - Ding dinge dong. María Baldurs - Mér leiðast svo eldhúsverkin.
Sennilega líka Bohamian Rhapsody með Queen og eitthvað með David Bowie(man samt ekki alveg enda bara 10-11 ára þá)
Sigga (IP-tala skráð) 28.5.2006 kl. 23:17
Halló Atli
Var ekki alvinsælasta lagið á þessum tíma "Þú vilt ganga þinn veg - ég vil ganga minn veg" og svo jólalagið náttúrlega "gefðu mér gott í.....skóinn"?
Án gamans þá man ég eftir frá þessum árum:
Heim í Búðardal
Það blanda allir landa upp til stranda > Lónlí blú bojs >
Seasons in the Sun > Terry Jacks
Hooked on a Feeling > Blue Swede
The Night Chicago Died > Paper Lace
Billy, Don't Be a Hero > Bo Donaldson & the Heywoods
Kung Fu Fighting > Carl Douglas
Mandy > Barry Manilow
Love Will Keep us Together > The Captain & Tennille
Island Girl > Elton John
Dark Lady > Cher
Þetta er það sem ég man í fljótu bragði
Bestu kveðjur til allra fornra Reykskælinga
Jón Bragi
Jón Bragi (IP-tala skráð) 30.5.2006 kl. 17:55
Lagið María með Deildartungubræðrum eða Deildarbungubræðrum hljómaði ansi oft veturinn 1976-1977
Kveðja Anna Klara.
Anna Klara Hreinsdóttir (IP-tala skráð) 31.5.2006 kl. 18:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.