Er trú mín ótrúverðug

4. ágúst 2006 | 10 myndir

Í þessu albúmi eru nokkur verk þar sem ég er að velta fyrir mér trú, von og kærleika, þetta eru tölvuunnar myndir og eru myndirnar sem ég nota héðan og þaðan, sumar tók ég sjálfur í kirkjugarðinum. Ég vil samt taka það fram að ég er enginn ofsatrúarmaður og engan veginn kirkjurækinn. Minn Guð veit hvar hann hefur mig.

God is Everywhere
My Death Waits
5.15 The Angels have Gone
Fashion and Famine
My Religion is my Sanity
There is a loss that can never be replaced
I have no Faith in Religion
God loes us all
Jesus Christ David!
Trú mín er eyja

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband